Home Fréttir Í fréttum 04.07.2017 Vetrarþjónusta 2017-2020, Akrafjallshringur

04.07.2017 Vetrarþjónusta 2017-2020, Akrafjallshringur

87
0
Langisand­ur á Akra­nesi. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu árin 2017-2020 á eftirtöldum leiðum:

<>

Hringvegur (1)                            Hvalfjarðargöng norðan – Hvalfjarðarvegur, 12,5 km

Akrafjallsvegur (51)                   Hvalfjarðargöng norðan – Hringvegur, 18,4 km

Grundartangavegur (506)        Hringvegur  –  Hafnarsvæði, 2,5 km

Innnesvegur (503)                     Akrafjallsvegur – Akranes, Leynisbraut, 3,2 km

Akranesvegur (509)                   Hringtorg – Akrafjallsvegur, 0,9 km

 

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  11.000 km

 

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2020.

Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66 í Borgarnesi og Borgartúni  7 í Reykjavík (móttaka) frá og með þriðjudeginum 20. júní 2017.  Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. júlí 2017 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 sama dag.