Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Samið við Jón og Margeir um framkvæmdir við nýtt miðbæjarsvæði í Vogum

Samið við Jón og Margeir um framkvæmdir við nýtt miðbæjarsvæði í Vogum

318
0

Sveitarfélagið Vogar hefur undirritað verksamning við verktakafyrirtækið Jón og Margeir ehf. um gatnagerð í fyrsta áfanga við nýtt miðsvæðbæjarsvæði sveitarfélagsins.

<>

Samið var við fyrirtækið að undangengnu útboði og reyndust þeir vera með lægsta tilboðið. Fljótlega hefjast því framkvæmdir á miðbæjarsvæðinu í Vogum, þar sem fyrir liggur að úthluta lóðum undir um það bil 30 íbúðir síðar á árinu.

Heimild: Sudurnes.net