Home Fréttir Í fréttum Viðbygging og endurbætur á Grunnskólanum í Borgarnesi

Viðbygging og endurbætur á Grunnskólanum í Borgarnesi

270
0
Mynd: Zeppelin arkitektastofa

Kynningarfundur 20. mars kl.20.00 í Hjálmakletti

<>

Boðað er til opins íbúafundar með hönnuði viðbyggingar við Grunnskólann í Borgarnesi. Einnig verða endurbætur á núverandi húsnæði kynntar.

13.03.2017Grunnskoli Borgarnesi viðbygging1

Undirbúningur er hafinn að byggingu mötuneytis og salar í viðbyggingu við skólann. Einnig verður ráðist í verulegar endurbætur á núverandi húsnæði á næstu árum.

Orri Árnason arkitekt við Zeppelin arkitektastofu kynnir fyrirhugaðar framkvæmdir og situr fyrir svörum.

Heimild: Sveitarstjórn Borgarbyggðar