Home Fréttir Í fréttum Myndband af frumhönnun Helgafellsskóla í Mosfellsbæ

Myndband af frumhönnun Helgafellsskóla í Mosfellsbæ

144
0
Mynd: Yrki arkitektar

Hér með er myndband af frumhönnun skólans sem gerð er af Yrki Arkitektum. Bygging skólans verður stærsta einstaka framkvæmd Mosfellsbæjar á næstu misserum. Heildarstærð hússins verður um 7300 fm og áætlaður byggingarkostnaður um 3500 milljónir. Skólinn verður byggður í fjórum áföngum og áætlanir gera ráð fyrir að fyrsti áfangi verði tekin í notkun haustið 2018.

<>

Myndband af frumhönnun Helgafellsskóla

Heimild: Mosfellsbær og Facebooksíða Yrki arkitekta