Home Fréttir Í fréttum Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk

Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk

224
0
Mynd: STÖÐ 2/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON.

Fyrsta lokaða fangelsi Grænlands rís nú í Nuuk.  Meðfylgjandi myndir eru frá þeim framkvæmdum og  fangelsismálastjóra Grænlands, sem heitir Naaja Nathanielsen. Hún verður meðal annars spurð hvort Grænlendingar, sem dæmdir eru á Íslandi, geti fengið að afplána dóminn í nýja fangelsinu.

<>
Naaja Nathanielsen, fangelsismálastjóri Grænlands, Mynd: STÖÐ 2/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON
Naaja Nathanielsen, fangelsismálastjóri Grænlands, Mynd: STÖÐ 2/FRIÐRIK ÞÓR HALLDÓRSSON

Sagt er að engir fangar í heiminum fái betra útsýni því allir fangaklefar verða með glugga út á fjörðinn þar sem við blasa hrikalegir fjallatindar og mögnuð fjarðamynni þar sem skipin sigla út og inn.

Heimild: Visir.is