Home Fréttir Í fréttum Skoða tillögur að framtíðarútliti Fischerhúsareits í Reykjanesbæ

Skoða tillögur að framtíðarútliti Fischerhúsareits í Reykjanesbæ

65
0

Reykjanesbær vinnur nú úr hugmyndum að útliti svokallaðs Fischerhúsareits við Hafnargötu. Arkitektinn Jón Stefán Einarsson hefur teiknað upp mögulegt útlit reitsins fyrir sveitarfélagið. Miklar breytingar hafa þegar orðið á útliti svæðisins undanfarin misseri, en gömul hús hafa verið endurbyggð og ónýt rifin.

<>
Fischerhúsareitur fyrir breytingar
Fischerhúsareitur fyrir breytingar

Meðfylgjandi myndir birti Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, forstöðumaður Umhverfissviðs Reykjanesbæjar í Facebook-hópnum Keflavík og Keflvíkingar.

22-12-2016-fischerhusareit3

 

22-12-2016-fischerhusareit2

Heimild: Suðurnes.net

Previous articleArkitekt óskast til starfa
Next article12.01.2017 Forval – OLA 40 – 66 kV Tengivirki í Ólafsvík