Home Fréttir Í fréttum Barböruhátíð haldin í Vaðlaheiðagöngum

Barböruhátíð haldin í Vaðlaheiðagöngum

116
0

Ósafl hélt upp á Barböruhátíð 4.des. að venju. Meðfylgjandi myndir voru teknar við stafn ganga í Eyjarfirði þar sem búið var að skreyta stafninn. Að lokinni athöfn bauð verktaki til veislu í verkstæðisskemmu við gangamunann.

<>

05-12-2016-barboruhatid-vadlaheidagong

05-12-2016-barboruhatid-vadlaheidagong1

05-12-2016-barboruhatid-vadlaheidagong2

Heimild og myndir: Facebooksíða Vaðlaheiðarganga