Home Fréttir Í fréttum Opnun tilboða: Norðfjarðarvegur (92), brú á Eskifjarðará

Opnun tilboða: Norðfjarðarvegur (92), brú á Eskifjarðará

203
0

15.4.2015

<>

Opnun tilboða 14. apríl 2015. Smíði nýrrar brúar yfir Eskifjarðará. Brúin verður eftirspennt bitabrú í þremur höfum, 58 m löng og 10 m að breidd.

Helst magntölur eru:

Rofvörn 435 m3
Mótafletir 1.787 m2
Steypustyrktarjárn 61,3 tonn
Spennt járnalögn 12,2 tonn
Steypa 701,1 m3
Vegrið 170 m

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vélsmiðja Hjalta Einarssonar ehf., Reyðarfirði 156.200.370 118,9 25.304
Áætlaður verktakakostnaður 131.400.000 100,0 503
Þórsverk ehf, Reykjavík 130.896.517 99,6 0