Home Fréttir Í fréttum Starfsemi verktaka við breytingar á Bláa lóninu stöðvuð af skattstjóra

Starfsemi verktaka við breytingar á Bláa lóninu stöðvuð af skattstjóra

197
0

„Þessi aðgerð kom okk­ur al­gjör­lega í opna skjöldu, við viss­um ekki hvaðan á okk­ur stóð veðrið,“ seg­ir Gylfi Gísla­son, fram­kvæmda­stjóri Já­verks á Sel­fossi.

<>

Full­trú­ar rík­is­skatt­stjóra, með aðstoð lög­regl­unn­ar, stöðvuðu í vik­unni starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins BH-10 ehf., sem var ný­lega orðið und­ir­verktaki Já­verks við bygg­ing­ar­verk­efni á Reykja­nesi, vegna van­gold­inna skatta upp á rúm­ar 100 millj­ón­ir króna.

BH-10 var einnig með starf­semi í Reykja­vík, með alls 32 starfs­menn á þess­um tveim­ur stöðum. Gylfi seg­ir að þetta fyr­ir­tæki muni ekki starfa áfram fyr­ir þá, á meðan mál þess hjá yf­ir­völd­um sé óút­kljáð.

Heimild: Mbl.is