Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Fáskrúðsfjörður – Strandarbryggja

Opnun útboðs: Fáskrúðsfjörður – Strandarbryggja

378
0

28.9.2016 Tilboð opnuð þann 27. september 2016.

<>

Hafnasjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  •  ·        Rekstur á 66 stálstaurum og 68 stálþilsplötum
  • ·         Koma fyrir 22 ankerisstögum
  • ·         Jarðvinna, fylling og grjót
  • ·         Slá upp fyrir og steypa landvegg
  • ·         Framleiða og koma fyrir 22 forsteyptum ankerisplötum
  • ·         Framleiða og koma fyrir 22 forsteyptum bitum
  • ·         Framleiða og koma fyrir 189 forsteyptum holplötum
  • ·         Framleiða og koma fyrir 21 forsteyptum þybbueiningum
  • ·         Steypa ásteypulag um 265 m²
  • ·         Kanttré, þybbur, stigar og pollar
  • ·         Lagnir og lagnahús

Verkinu skal lokið eigi síðar en  1. maí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf. Hafnarfirði 296.825.000 147,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 201.341.950 100,0 -95.483