Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboð: Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins – Umferðargreining 2016 – Forval

Opnun útboð: Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins – Umferðargreining 2016 – Forval

102
0

7.9.2016

<>

Vegagerðin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auglýsa eftir þátttakendum í forvali vegna greiningar umferðarástands á stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins, eins og það er í september til október árið 2016.

Greiningunni er ætlað að varpa ljósi á umferðaraðstæður á annatímum á 37 gatnamótum og götuköflum þeim tengdum.

Forvalsgögn verða send í tölvupósti þeim sem óska eftir að taka þátt í forvali frá og með mánudeginum 22. ágúst 2016.

Á opnunarfundi 6. september 2016 voru lesin upp nöfn þeirra umsækjenda sem óskuðu eftir þáttöku í forvalinu:

VSÓ Ráðgjöf, Reykjavík

Mannvit hf., Reykjavík

Verkís hf., Reykjavík