Home Fréttir Í fréttum Hringlaga hótel þarf að bíða

Hringlaga hótel þarf að bíða

15
0
Sérstök vellíðunarstöð verður á hótelinu Hugarró í Hvalfirði. Tölvumynd/Hugarró

Bið verður á að framkvæmdir geti hafist við byggingu hringlaga hótels í Hvalfirði.

Skipulagsstofnun hefur sent tillögu um breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar aftur til sveitarfélagsins með þeim tilmælum að endurskoða þurfi umhverfismat tillögunnar áður en hún verði staðfest af stofnuninni.

Þetta er í annað sinn sem Skipulagsstofnun slær á puttana á sveitarfélaginu vegna vinnubragða í tengslum við þessi áform.

Heimild: Mbl.is