Úr fundargerð Umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar þann 17. september 2025
- 2509572 – Selhraun, stofnlögn fráveitu
Lögð fram tilboð sem bárust í stofnlögn fráveitu við Selhraun.
Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað verði samninga við lægstbjóðandi, Stjörnugarðar ehf.
Heimild: Hafnarfjarðarbær