Home Fréttir Í fréttum Úr 522 milljóna hagnaði í tap

Úr 522 milljóna hagnaði í tap

58
0
Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er framkvæmdastjóri Sets. Ljósmynd: Íris Einarsdóttir

Að sögn stjórnar litast rekstrarniðurstaða ársins af kostnaði vegna breytinga og hagræðingar.

Röraframleiðandinn Set ehf. á Selfossi tapaði 195 milljónum króna í fyrra, samanborið við 522 milljóna króna hagnað árið 2023. Tekjur samstæðunnar, sem telur m.a. dótturfyrirtæki í Danmörku, námu 4,2 milljörðum króna og drógust saman um 26% milli ára.

Skjáskot af Vb.is

Í skýrslu stjórnar segir að í lok árs hafi hafist umfangsmikil endurskipulagning á rekstri félagsins og þótt rekstrarniðurstaða ársins litist af kostnaði vegna breytinga og hagræðingar séu fyrstu jákvæð áhrif nýrrar stefnu byrjuð að koma fram í ár. Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er framkvæmdastjóri Sets en Bergsteinn Einarsson er stærsti eigandinn.

Heimild: Vb.is