Home Fréttir Í fréttum Loka hluta úr hringveginum vegna ræsagerðar

Loka hluta úr hringveginum vegna ræsagerðar

6
0
Vegagerðin lokar um 18 km kafla frá Borgarnesi að Baulu vegna framkvæmda við ræsagerð. mbl.is/Sigurður Bogi

Hring­vegi 1 verður lokað á morg­un fimmtu­dags­kvöld 7. ág­úst frá kl. 22:00 til kl. 08:00 aðfaranótt föstu­dags 8. ág­úst frá hring­torg­inu í Borg­ar­nes að af­leggj­ar­an­um hjá Baulu vegna fram­kvæmda við ræ­sa­gerð.

Sam­tals nær lok­un­in til 18 km leiðar.

Hjá­leið verður um Borg­ar­fjarðarbraut á meðan fram­kvæmd­un­um stend­ur.

Heimild: Mbl.is