Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi ÞG verktakar ehf. reisa nú 76 íbúðir í Mörkinni

ÞG verktakar ehf. reisa nú 76 íbúðir í Mörkinni

454
0
Mynd: Gláma Kím arkitektar

ÞG Verk ehf. reisa nú 76 íbúðir í  í Mörkinni.  Framkvæmdir eru hafnar. Verkkaupi framkvæmda er Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.

<>
Mynd: Gláma Kím arkitektar
Mynd: Gláma Kím arkitektar

Um er að ræða samning um byggingu 74 íbúða fyrir 60 ára og eldri á lóðunum Suðurlandsbraut 68 – 70, austan megin við eldra hjúkrunarheimili.

íbúðir verða afhendar í byrjun árs 2018.

Hönnuðir eru:

Gláma Kím arkitektar ehf.
Landslag ehf.
Vektor – Hönnun og ráðgjöf

Heimild: Tgverk.is