ÞG Verk ehf. reisa nú 76 íbúðir í í Mörkinni. Framkvæmdir eru hafnar. Verkkaupi framkvæmda er Íbúða eldri borgara í Mörk ehf.

Um er að ræða samning um byggingu 74 íbúða fyrir 60 ára og eldri á lóðunum Suðurlandsbraut 68 – 70, austan megin við eldra hjúkrunarheimili.
íbúðir verða afhendar í byrjun árs 2018.
Hönnuðir eru:
Gláma Kím arkitektar ehf.
Landslag ehf.
Vektor – Hönnun og ráðgjöf
Heimild: Tgverk.is