Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í þjónustu við snjórhreinsun og umhirðu vega og svæða á Þjórsársvæði auk annarrar vinnu sem tiltekin er og lýst í útboðsgögnum þessum nr. 2024-37, “Vetrarþjónusta og umhirða vega og svæða á Þjórsársvæði“.Þjónustan verður framkvæmd samkvæmt þjónustusamningi er gildir í fjögur ár, með heimild til framlengingar tvisvar sinnum um eitt ár í senn.
Útboðsgögn afhent: | 06.05.2025 kl. 00:00 |
Skilafrestur | 06.06.2025 kl. 14:00 |
Opnun tilboða: | 06.06.2025 kl. 14:00 |