Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Norðurgarðurinn endurbyggður

Norðurgarðurinn endurbyggður

46
0
Garðurinn verður upphækkaður til að koma í veg fyrir flóð. mbl.is/Árni Sæberg

End­ur­bygg­ing Norðurg­arðsins á Norður­bakka­svæðinu í Hafnar­f­irði er haf­in og er stefnt að því að ljúka múr- og steypu­vinnu í vor.

Í haust verður svo sett tré­dekk á yf­ir­borð hans og garður­inn form­lega kláraður.

Tryggvi Rafns­son, formaður Sam­fylk­ing­ar­fé­lags­ins og full­trúi í hafn­ar­stjórn, seg­ir að garður­inn verði upp­hækkaður til að koma í veg fyr­ir flóð og íbú­ar geti gengið alla leið út á hann.

Einnig er stefnt að því að hann verði gerður aðgengi­leg­ur fyr­ir alla, þar með talið fólk í hjóla­stól­um, en garður­inn hef­ur verið vin­sæll til fisk­veiða und­an­far­in ár.

„Við erum stolt af þessu og telj­um að þetta verði glæsi­leg­ur loka­hnykk­ur á Norður­bakka­svæðinu,“ seg­ir Tryggvi í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Heimild: Mbl.is