Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Garðabær. Hnoðraholtsræsi- Fráveita

Opnun útboðs: Garðabær. Hnoðraholtsræsi- Fráveita

93
0
Mynd: Garðabær

Úr fundargerð bæjarráðs Garðarbæjar þann 01.04.2025

Útboð – Hnoðraholtsræsi
Eftirfarandi tilboð bárust í Hnoðraholtræsi – fráveita.

  1. D-Ing ehf., kr. 47.765.100.
  2. Fagurverk ehf., kr. 39.372.500.
  3. Garðyrkjuþjónustan ehf., kr. 57.036.000.
  4. Gleipnir verktakar ehf., kr. 69.000.000.
  5. Gott verk ehf., kr. 57.312.900.
  6. Jarðtækni ehf., kr. 56.776.700.
  7. Ljósþing ehf., kr 56.335.500.
  8. Lóðaþjónustan ehf., kr. 89.647.500.
  9. Stéttafélagið ehf., kr. 76.560.800.
  10. Stjörnugarðar ehf., kr. 56.248.000.
  11. Urð og grjót ehf., kr. 44.678.000.
  12. Dráttarbílar ehf., kr. 79.026.091.
  13. Klappað og klárt ehf., kr. 42.123.600.

Kostnaðaráætlun kr. 55.911.500.

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Fagurverks ehf. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.