Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í yfirborðsfrágangi lóðar í tengslum við byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem er staðsett að Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ. Um er að ræða fullnaðarfrágang eins og honum er lýst samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum á vefslóðinni:
https://tendsign.com/doc.aspx?MeFormsNoticeId=52986&GoTo=Tender
Útboðsgögn afhent: | 31.03.2025 kl. 08:00 |
Skilafrestur | 30.04.2025 kl. 12:00 |
Opnun tilboða: | 30.04.2025 kl. 12:01 |
Hafa skal í huga að tilboðfrestir geta tekið breytingum og eru allar slíkar breytingar eingöngu tilkynntar inn á útboðsvefnum og gildir sá tími sem þar er tiltekinn.