F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
16126 Málun 2025 í fasteignum Reykjavíkurborgar, í hverfum 6, 7 og 8, 9, 10.
Verk þetta felst í endurmálun og nýmálun í ýmsum mannvirkjum Reykjavíkurborgar.
Útboð þetta er skipt upp í hluta þar sem hver fasteign er sér hluti. Bjóðendum er heimilt að bjóða í stakar fasateignir, eina eða fleiri.
Útboð þetta á við hverfi hverfi 6, 7 (Breiðholt og Árbær) og 8, 9, 10 (Grafarvogur, Kjalarnes, Grafarholt og Úlfarsárdalur).
Lokaskiladagur verksins er 31. desember 2025.
Útboðsgögn verða eingönguaðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is– frá kl. 17.00 þann 20. mars 2024.
Smellið á íslenska fánann til að fá útboðsvefinn upp á íslensku. Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella á „Nýskráning“.
Vakin er athygli á að senda verður fyrirspurnir í gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.
Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en: kl. 10:00 þann 10. apríl 2025.