Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Rangárþing eystra. “Stóragerði 2025”

Opnun útboðs: Rangárþing eystra. “Stóragerði 2025”

153
0
Mynd: hvolsvollur.is.

Úr fundargerð Rangárþing eystra þann 13.03.2025

Gatnagerð – Stóragerði

Auglýst var eftir tilboðum í verkið “Stóragerði 2025” í febrúar. Tvö tilboð bárust og þann 12. mars voru tilboðin opnuð á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4 að viðstöddum þeim bjóðendum sem það kusu.

Niðurstaða tilboða er eftirfarandi:

  1. Gröfuþjónustan og Smávélar               192.942.360 kr.
  2. Stórverk ehf                                      208.886.650 kr.

Heimild: Rangárþing eystra