Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Ný kaþólsk kirkja rís á Selfossi

Ný kaþólsk kirkja rís á Selfossi

50
0
Mynd: Catholica.is

Ný kaþólska kirkja rís á  nú á Selfossi.   En biskup kaþólsku skoðaði og heimsótti byggingarsvæði nýju kirkjunnar á Selfossi í vikunni.

<>
Mynd: Catholica.is

Hann David Tencer biskup kom ásamt föruneyti hans á byggingarsvæðið á Selfossi þar sem Kaþólska kirkjan á Íslandi byggir nýja kirkju og prestssetur.

Mynd: Catholica.is

Fulltrúar frá verktakanum, Aðalvík, buðu þeim í skoðunarferð um lóðina og sýndu framvinduna.

Mynd: Catholica.is

Uppbyggingin er að taka á sig mynd og gefur innsýn í framtíðarkirkjuna og aðstöðu hennar.

Heimild: Catholica.is