Home Fréttir Í fréttum Margra ára bið eftir viðgerð á tröppum

Margra ára bið eftir viðgerð á tröppum

52
0
Telja að hætta stafi af ástandi trappa, sérstaklega að vetri til. mbl.is/sisi

Verk­efna­stjóra hjá skrif­stofu fram­kvæmda og viðhalds hjá Reykja­vík­ur­borg hef­ur verið falið að skoða og meta ástand á tröpp­um norðan Selja­skóla í Breiðholti.

<>

Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins fluttu fyrst til­lögu í borg­ar­ráði fyr­ir tæp­um átta árum, eða í júlí 2017, um að ráðist yrði í viðgerð á tröpp­un­um en án ár­ang­urs.

„Er með ólík­ind­um hvað lang­an tíma virðist ætla að taka að ganga í þetta ein­falda og sjálf­sagða viðhalds­mál,“ bókuðu full­trú­ar flokks­ins, þau Hild­ur Björns­dótt­ir og Kjart­an Magnús­son, á fundi um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur 29. janú­ar sl.

Heimild: Mbl.is