Verkís hf. stóð fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 20. nóvember 2024 í fyrra, um lífsferilsgreiningar í byggingariðnaði. Fundurinn bar yfirskriftina Sjálfbær þróun í byggingariðnaði: Hvernig getur byggingariðnaðurinn undirbúið sig fyrir breytingar á byggingarreglugerð.
Á fundinum voru fjórir fyrirlesarar.
Elín Þórólfsdóttir frá Húsnæðis og mannvirkjastofnun,
Anna Ingvarsdóttir frá Verkís,
Jónína Þóra Einarsdóttir og Kai Westphal frá Steypustöðunni.
Fundarstjóri var Íris Þórarinsdóttir frá Reitum.
Heimild: Youtube rás Verkís