Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið við uppsteypu Grensásdeildar

Unnið við uppsteypu Grensásdeildar

82
0
Mynd: NLSH.is

Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar hafa gengið vel á umliðnu ári.

<>

„Á þessu stigi framkvæmda þá er uppsteypan í fullum gangi og lýkur henni í sumar.

Búið er að steypa upp kjallara og er unnið við að steypa upp næstu hæðir,“ segir segir Kristinn Jakobsson verkefnastjóri hjá NLSH.

Ístak hf. er aðalverktaki við verkið skv.  verksamningi, undirrituðum í júlí 2024

Heimild: NLSH.is