Home Fréttir Í fréttum Funda aftur um vöru­hús­ið um miðjan janúar

Funda aftur um vöru­hús­ið um miðjan janúar

49
0
Vöruhúsið við Árskóga í Breiðholti RÚV / Víðir Hólm Ólafsson

Reykjavíkurborg ætlar að funda aftur með forsvarsmönnum Álfabakka 2 ehf, sem reistu vöruhús við Árskóga í Breiðholti, um miðjan janúar, að sögn Ólafar Örvarsdóttur, sviðsstjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Borgin fundaði fyrst með forsvarsmönnunum í desember en eftir þann fund fékk hönnuður byggingarinnar það verkefni að skoða hvað hægt væri að gera í stöðunni.

<>

Heimild: Ruv.is