Home Fréttir Í fréttum Dýrasta þakíbúðin á 260 milljónir

Dýrasta þakíbúðin á 260 milljónir

71
0
Ný fjölbýlishús rísa nú við Digranesveg í Kópavogi.

For­sala nýrra íbúða á Traðarreit við Digra­nes­veg hef­ur gengið von­um fram­ar, en af þeim 11 þak­í­búðum sem sett­ar voru á sölu fyr­ir jól hafa fimm þegar selst. Sölu­verð þak­í­búðanna er frá 103,5 millj­ón­um upp í 260 millj­ón­ir króna, en aðrar íbúðir verða þó til sölu á hófstillt­ara verði.

<>

Íbúðirn­ar á reitn­um eru sam­tals 180 tals­ins,í tveim­ur bygg­ing­um, en bygg­ing­arn­ar eru fjög­urra og fimm hæða háar og skap­ar lög­un þeirra inn­g­arð. Auk þess er sam­tengd­ur bíla­kjall­ari neðanj­arðar.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is