Home Fréttir Í fréttum Íslenskar fasteignir í New York Times

Íslenskar fasteignir í New York Times

57
0
Fréttin birtist á vef New York Times í vikunni. mbl.is/Sigurður Bogi

„Þetta get­ur þú fengið fyr­ir $570.000 á Íslandi.“

<>

Svona hljóðar færsla fjöl­miðils­ins New York Times þar sem sam­an­tekt fast­eigna á Íslandi sem kosta um 80 millj­ón­ir ís­lenskra króna er deild.

Um­fjöll­un­in birt­ist í vikunni og hef­ur tölu­verður fjöldi brugðist við henni og skrifað at­huga­semd­ir við hana.

Í um­fjöll­un­inni eru þrjár fast­eign­ir nefnd­ar sem eru staðsett­ar ann­ars veg­ar í Gríms­nesi og hins veg­ar á Norður­stíg og Unn­ar­stíg í Vest­ur­bæn­um og kem­ur þar fram að þær kosti um 80 millj­ón­ir króna.

All­ar fast­eign­irn­ar eru aðgengi­leg­ar á fast­eigna­vef mbl.is.

Heimild: Mbl.is