Home Fréttir Í fréttum Húsbyggjendur fái hlutdeildarlán

Húsbyggjendur fái hlutdeildarlán

110
0
Frá Heklureit. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Elm­ar Er­lends­son, fram­kvæmda­stjóri hús­næðis­sviðs hjá Hús­næðis- og mann­virkja­stofn­un (HMS), seg­ir það hafa verið til skoðunar að veita hús­byggj­end­um hlut­deild­ar­lán við upp­haf fram­kvæmda.

<>

Til­gang­ur­inn sé meðal ann­ars að lækka fjár­magns­kostnað og þar með bygg­ing­ar­kostnað.

Fjallað er um reynsl­una af hlut­deild­ar­lán­um í sam­tali við Elm­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Samþykkt­ar fjár­heim­ild­ir vegna hlut­deild­ar­lána nema alls 18 millj­örðum.

Þar af er búið að nýta um helm­ing­inn til út­lána, eða rúm­lega níu millj­arða, vegna kaupa á 904 íbúðum.

Á mánu­dag var samþykkt að lána 800 millj­ón­ir til viðbót­ar.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is