Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi

Opnun útboðs: Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi

387
0

Úr fundargerð Byggðarráð Rangárþings ytra þann 23.10.2024

<>

Stækkun skólasvæðis Hellu 2.áfangi

Lagt fram minnisblað frá Tómasi Hauki Tómassyni forstöðumanni eigna- og framkvæmdasviðs varðandi niðurstöðu verðkönnunar í trésmíði 2. áfanga.

Lagt er til að semja við lægstbjóðanda sem er, AL bygg ehf að fjárhæð kr. 106.243.000, sem er 72,4% af kostnaðaráætlun og sveitarstjóra falið að undirita samning við viðkomandi aðila.

Samþykkt samhljóða.

Heimild: Ry.is