Home Fréttir Í fréttum 12.11.2024 Landsvirkjun. Markaðskönnun BUF10 Mannvirki

12.11.2024 Landsvirkjun. Markaðskönnun BUF10 Mannvirki

233
0
Tölvuteiknuð mynd af fyrirhuguðu vindorkuveri við Vaðöldu (Búrfellslundur). Mynd/Landsvirkjun

Landsvirkjun óskar eftir þátttöku verktaka í markaðskönnun sem snýr að mannvirkjagerð í tengslum við fyrirhugaðan vindlund við Vaðöldu í Rangárþingi ytra.

<>

Fyrirhugað útboð inniheldur aðstöðu á verkstað, undirstöðu vindmylla og kranastæða, safnstöð og jarðvinnu fyrirstrengi og útlögn.

Með þessari markaðsrannsókn óskar verkkaupi eftir viðbrögðum mögulegra verktaka varðandi tímalínu verks, ákvæði samnings og fleira tengt verkinu.

Með því að skila inn svari í markaðskönnuninni skila þátttakendur inn áhugayfirlýsingu og í kjölfarið verða haldnir fundir með þátttakendum til að ræða fyrirhugað útboð og svör þeirra við spurningum.

Auglýst: 18.10.2024 kl. 09:43
Skilafrestur 12.11.2024 kl. 14:00
Opnun tilboða: 12.11.2024 kl. 14:00

Skoða nánar

Loading..