Home Fréttir Í fréttum Þórssvæðið á Akureyri – knattspyrnuvöllur Nesbræður buðu lægst

Þórssvæðið á Akureyri – knattspyrnuvöllur Nesbræður buðu lægst

150
0
Frá Þórsvellinum, þó er myndin ekki af þeim hluta sem vinna skal við. Mynd: Vikubladid.is

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að taka lægsta tilboði í jarðframkvæmdir við gerð undirlags undir gervigras á knattspyrnuvöll á félagssvæði Þórs Akureyri.

<>

Fjögur tilboð bárust. Það lægsta var frá Nesbræðrum að upphæð tæplega 110 milljónir króna og hafði umhverfis- og mannvirkjaráð áður samþykkt að ganga til samninga við Nesbræður vegna verkefnisins.

Heimild: Vikubladid.is