Home Fréttir Í fréttum NIRSA verðlaunin til Batterísins Arkitekta og Cibinel Architects

NIRSA verðlaunin til Batterísins Arkitekta og Cibinel Architects

58
0
Mynd: Batteríið/Cibinel Architects

Batteríið Arkitektar ásamt Cibinel Architects Ltd fengu NIRSA (National Intramural-Recreational Sports Association) verðlaunin fyrir íþrótta og rannsóknarhús sem stofurnar teiknuðu fyrir „The faculty of Kinesiologi and Recreation“ við Háskólann í Manitoba í Kanada.

Nærri 30 ár eru frá því að bygging í Kanada hlaut verðlaunin síðast.

Ítarlegri upplýsingar um verðlaunin og bygginguna má finna á heimasíðu Manitoba háskóla.

Heimild: AÍ.is

Previous articleKarlmaður hætt kominn við vinnu í Þeistareykjavirkjun
Next article18.06.2016 Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur – Siglufjörður 2016 – 2018