Home Fréttir Í fréttum Ótímasett jarðgöng sögð eina lausnin

Ótímasett jarðgöng sögð eina lausnin

53
0
Hlíðin í Almenningum við Siglufjörð er að falla fram í sjó. mbl.is/Sigurður Bogi

„Menn áttuðu sig á því að það var hreyf­ing á hlíðinni þegar veg­ur­inn um Stráka­göng var opnaður árið 1967,“ seg­ir Gunn­ar Helgi Guðmunds­son, svæðis­stjóri Vega­gerðar­inn­ar á Norður­svæði, spurður um ástand veg­ar­ins um Stráka­göng til Siglu­fjarðar.

<>

Eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd er engu lík­ara en að fjalls­hlíðin sé að skríða í sjó fram.

„Það eru þrír sigdal­ir á 6 kíló­metra kafla á þessu svæði og hlíðin er í raun á leið niður í sjó,“ seg­ir hann

Tíð skriðuföll eru í hlíðinni sem Siglu­fjarðar­veg­ur ligg­ur eft­ir, en þar eru Stráka­göng. mbl.is/​Sig­urður Bog

„Þarna er eng­in önn­ur lausn í boði en jarðgöng sem eru reynd­ar í bíg­erð, þótt þau hafi ekki verið tíma­sett enn,“ seg­ir Gunn­ar Helgi, en jarðgöng­in sem hann vís­ar til yrðu tæp­lega 6 kíló­metra löng.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag, laug­ar­dag.

Heimild: Mbl.is