Home Fréttir Í fréttum Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi í...

Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi í haust

164
0
Íslandsbanki mun flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi í haust. Í tilkynningu frá bankanum segir að hagræði fylgi flutningnum þar sem fermetrafjöldi undir höfuðstöðvarnar, sem nú eru á fjórum stöðum, minnki úr 13.900 í 8.600. 650 starfsmenn bankans munu starfa í Norðurturninum.

Íslandsbanki komst með stöðugleikaframlagi slitabúa föllnu bankanna alfarið í eigu íslenska ríkisins.

<>

Heimild: Rúv.is