Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Dalvík, endurbygging Norðurgarðs 2024

Opnun útboðs: Dalvík, endurbygging Norðurgarðs 2024

166
0

Opnun tilboða 7. maí 2024.
Hafnarstjórn Dalvíkur óskaði eftir tilboðum í verkið “Dalvík, endurbygging Norðurgarðs 2024”.

<>

Helstu verkþættir:
• Brjóta og fjarlægja eldri kant, polla og þekju.
• Skera gat í eldra þil fyrir akkerisstög.
• Uppsetning stagbita og steypa tappa utan um eldri stagbita.
• Jarðvinna, fylling og þjöppun.
• Reka niður 61 tvöfalda stálþilsplötu af gerð GHZ 20-1 og ganga frá stagbitum og stögum.
• Steypa um 81 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.
• Steypa tvær undirstöður fyrir löndunarkrana.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember 2024