Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Garðabær. Leiksvæði og stígar í Urriðaholti

Opnun útboðs: Garðabær. Leiksvæði og stígar í Urriðaholti

312
0
Mynd; Garðabær

Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 09.04.2024

<>
Opnun tilboða í leiksvæði og stíga í Urriðaholti.
Eftirfarandi tilboð bárust í leiksvæði og stíga í Urriðaholti.

Krafla ehf., kr. 151.949.500.
Garðyrkjuþjónusta Íslands ehf., kr. 168.952.800.
Fagurverk ehf., kr. 138.631.900.
Garðyrkjuþjónustan ehf., kr. 149.996.363.
Gott verk ehf., kr. 129.979.000.
Það er til lausn ehf., kr. 153.300.000.
Mostak ehf., kr. 185.000.000.
Garðasmíði ehf., kr. 142.059.184.
Jóhann Helgi & Co., kr. 167.338.100
Alma Verk ehf., kr. 186.007.300.
Stéttafélagið ehf., kr. 166.932.100.

Kostnaðaráætlun kr. 133.148.160.

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Góðs verks ehf. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.