Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Helga­fells­skóli – Íþrótta­hús – Innri frá­gang­ur

Opnun útboðs: Helga­fells­skóli – Íþrótta­hús – Innri frá­gang­ur

511
0
Mynd: mos.is

Til­boðs­frest­ur vegna út­boðs­ins Helga­fells­skóli – Íþrótta­hús – Innri frá­gang­ur, máls­núm­er 202201418 rann út þann 14. mars 2024 kl. 14:00.

<>

Þrír að­il­ar sendu inn til­boð áður en skila­frest­ur rann út en það voru Land og verk ehf., E. Sig­urðs­son ehf., og Stétta­fé­lag­ið ehf.

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

  • Land og verk ehf. – 312.861.865
  • E. Sig­urðs­son ehf. – 354.409.928
  • Stétta­fé­lag­ið ehf. – 343.936.800

Kostn­að­ar­áætlun: 292.800.509

Til­boðs­fjár­hæð­ir eru hér birt­ar með fyr­ir­vara um yf­ir­ferð til­boða m.t.t. hæf­is bjóð­enda og réttra út­reikn­inga í til­boðs­skrá. Til­boð allra bjóð­enda verða nú yf­ir­farin m.t.t. þessa og nið­ur­staða út­boðs til­kynnt í kjöl­far­ið.

Heimild: Mos.is