Home Fréttir Í fréttum Gamla Sjónvarpshúsið að hverfa sjónum

Gamla Sjónvarpshúsið að hverfa sjónum

162
0
Lítið stendur eftir af gamla Sjónvarpshúsinu. mbl.is/Árni Sæberg

Verk­tak­ar vinna nú hörðum hönd­um við að rífa niður hluta af bygg­ing­unni við Lauga­veg 176 sem hýsti gamla Sjón­varps­húsið til árs­ins 2000. Reit­ir eiga lóðina, sem er hluti af Heklureitn­um svo­nefnda.

<>

Til stend­ur að reisa Hyatt-hót­el þar sem Sjón­varps­húsið stóð áður og hýsti m.a. mynd­ver RÚV þar sem þætt­ir Hemma Gunn voru tekn­ir upp sem og Spaug­stof­an.

Fast­eigna­fé­lagið Reit­ir samdi við Hyatt Hotel Corporati­on árð 2019 um að reisa 170 her­bergja hót­el á lóðinni. Það átti að vera til­búið í ár, en frest­ast.

Heimild: Mbl.is