Þann 25.febrúar fjallar RÚV í kvöldfréttum um byggingu Nýs Landspítala og rætt er við Ásbjörn Jónsson sviðsstjóra framkvæmdasviðs.
Þar kemur meðal annars fram að stærsti hluti bílastæða og tæknihúss verði tilbúinn um næstu áramót og að nýr meðferðarkjarni verði tekinn í notkun í árslok 2028.
Einnig er fjallað um vinnu við rannsóknahúsið og að uppsteypan við það hús taki um 19 mánuði.
Heimild: NLSH.is