Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmd nýs Landspítala gengur vel

Framkvæmd nýs Landspítala gengur vel

97
0
Skjáskot af Ruv.is

Þann 25.febrúar fjallar RÚV í kvöldfréttum um byggingu Nýs Landspítala og rætt er við Ásbjörn Jónsson sviðsstjóra framkvæmdasviðs.

<>

Þar kemur meðal annars fram að stærsti hluti bílastæða og tæknihúss verði tilbúinn um næstu áramót og að nýr meðferðarkjarni verði tekinn í notkun í árslok 2028.

Einnig er fjallað um vinnu við rannsóknahúsið og að uppsteypan við það hús taki um 19 mánuði.

Fréttina má sjá hér

Heimild: NLSH.is