Home Fréttir Í fréttum Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um nýja stúdentagarða...

Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um nýja stúdentagarða á Akureyri

93
0

Arkitektastofan Nordic Office of Architecture hlýtur fyrstu verðlaun í samkeppni um hönnun á nýjum stúdentagörðum fyrir Félagsstofnun stúdenta Akureyri (FÉSTA).

<>

Samkeppnin var auglýst 16. október 2023 og var unnin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands.

Skilafrestur tillagna var til 25. janúar sl. og bárust ellefu tillögur innan settra tímamarka.

Heimild: Honnunarmidstod.is