Home Fréttir Í fréttum Rétt að huga að Sundabyggð

Rétt að huga að Sundabyggð

82
0
Geldinganesið er norðan við Grafarvogshverfið í Reykjavík. mbl.is/Ingólfur Guðmundsson

Dr. Bjarni Reyn­ars­son skipu­lags­fræðing­ur seg­ir til­efni til að end­ur­meta skipu­lag á höfuðborg­ar­svæðinu í ljósi auk­inn­ar eld­virkni suður og aust­ur af svæðinu.

<>

Þá sé skyn­sam­legt að und­ir­búa lagn­ingu Sunda­braut­ar og aðliggj­andi íbúa­byggð á norður­hluta svæðis­ins, auk þess sem vatns­vernd hindri byggðaþróun til aust­urs.

200 hekt­ar­ar af bygg­ing­ar­landi
Bjarni stýrði gerð aðal­skipu­lags Reykja­vík­ur 1980 til 2000 og þekk­ir því vel til byggðaþró­un­ar. Fjallað er um þau mál í bók­inni Borg­ir og borg­ar­skipu­lag sem Bjarni skrifaði. Árið 2017 rit­stýrði hann bók­inni Reykja­vík á tíma­mót­um.

Þar fjall­ar Árni Hjart­ar­son jarðfræðing­ur um nátt­úru­vá á höfuðborg­ar­svæðinu.

Bjarni seg­ir Geld­inga­nes bjóða upp á um 200 hekt­ara af bygg­ing­ar­landi sem sé álíka stórt svæði og 101 Reykja­vík. Það sé þétt­býl­asta svæði Reykja­vík­ur en sam­kvæmt Hag­stof­unni bjuggu þar um 17.100 manns í byrj­un árs 2023.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild: Mbl.is