Home Fréttir Í fréttum Heimila stækkun hótels við Hafnargötu í Reykjanesbæ

Heimila stækkun hótels við Hafnargötu í Reykjanesbæ

109
0

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur veitt heimild til að stækka hótel við Hafnargötu 57, hæð bætist ofan á A hluta sem snýr að Vatnsnesvegi samkvæmt uppdrætti Ark-aust.

<>

Grenndarkynningu er lokið. Athugasemdir bárus, en Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir samantekt og svör við andmælum dags. 19. janúar 2024.

Tilmæli til umsækjanda er að aðstaða fyrir rútur á svæðinu verði bætt í samráði við umhverfis- og framkvæmdasvið.

Heimild: Sudurnes.net