Home Fréttir Í fréttum Ístak vinnur nú að breytingum á hvolfrými Orkuveita Reykjavíkur

Ístak vinnur nú að breytingum á hvolfrými Orkuveita Reykjavíkur

194
0
Teiking: Hornsteinar arkitektar / HofmanDujardin

Ístak vinnur nú að breytingum á hvolfrými Orkuveita Reykjavíkur . Sú vinna tekur við í framhaldi af endurbyggingu vesturhúss að utan eftir miklar rakaskemmdir fundust á húsinu.

<>
Teiking: Hornsteinar arkitektar / HofmanDujardin

Hornsteinar arkitektar hafa í samstarfi við hollensku arkitektastofuna HofmanDujardin endurhannað hvolfrýmið sem mun nú tengja saman Vestur- og Austurhús í enn ríkari mæli en áður.

Teiking: Hornsteinar arkitektar / HofmanDujardin

Byggingin mun því einnig taka talsverðum breytingum að innan í náinni framtíð. Nýr stigi tengir nýja millipalla sem gæddir verða gróðurkerjum, fjölbreyttum setsvæðum og kaffiaðstöðu.

Teiking: Hornsteinar arkitektar / HofmanDujardin
Teiking: Hornsteinar arkitektar / HofmanDujardin
Teiking: Hornsteinar arkitektar / HofmanDujardin

 

Heimild: Facebooksíða Ístaks hf.