Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 01.02.2024 Veitur ohf. Öndverðarnes Borholuhús ÖN-30

01.02.2024 Veitur ohf. Öndverðarnes Borholuhús ÖN-30

163
0
Mynd: Veitur ohf.

VEV-2024-01 Öndverðarnes Borholuhús ÖN-30

<>

Veitur ohf. óska tilboða í ofangreint verk. Verkið felst í byggingu borholuhúss fyrir borholu ÖN-30 við hitaveituna Í Öndverðarnesi.

Borholan afkastar um 30 kg/s af 110°C heitu vatni í sjálfrennsli og 40-50 l/s með dælingu.

Húsið er um 15 m2 einangrað og klætt timburhús á steyptri plötu sem verður steypt utan um borholufóðringuna.

Opnun tilboða verður þann 01.02.2024 kl. 14:00

Sjá frekar.