Home Fréttir Í fréttum Gera Sjáland að líkamsræktarstöð

Gera Sjáland að líkamsræktarstöð

107
0
Áfram verður rekinn veitingastaður í byggingunni en teikningar gera m.a. ráð fyrir neðanjarðargöngum sem tengjast flotbryggju með heitum potti sem yrði öllum opinn. Tölvuteikning/Zeppelin Arkitektar

World Class hef­ur fest kaup á bygg­ing­unni Sjálandi í Garðabæ og hyggst stækka húsið um­tals­vert og breyta í fyrsta flokks lík­ams­rækt­ar­stöð.

<>

Áfram verður rek­inn veit­ingastaður í bygg­ing­unni en teikn­ing­ar gera m.a. ráð fyr­ir neðanj­arðargöng­um sem tengj­ast flot­bryggju með heit­um potti sem yrði öll­um op­inn.

Áætlaður kostnaður við verk­efnið er allt að 1,3 millj­arðar króna og standa von­ir til að fram­kvæmd­ir geti haf­ist í fe­brú­ar á næsta ári þegar öll til­skil­in leyfi hafa feng­ist.

Lesa má frek­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is