Home Fréttir Í fréttum Skora á ríkistjórnina að hefja framkvæmdir við varnargarða

Skora á ríkistjórnina að hefja framkvæmdir við varnargarða

83
0
Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Bæjarstjórn Grindavíkur skorar á ríkisstjórnina að ljúka við hönnun fjármögnun vegna varnagarða við Grindavík og hefji framkvæmdir sem fyrst.

<>

Eftirfarandi áskorun var samþykkt á bæjarstjórnafundi miðvikudaginn 27. desember 2023:

Bæjarstjórn Grindavíkur skorar á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða fyrir norðan Grindavíkurbæ.

Í ljósi síðustu atburða er mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar.

Heimild: Sudurnes.net