Home Fréttir Í fréttum Lægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala

Lægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala

48
0
Tölvuteiknuð mynd af meðferðarkjarnanum. .

Vaxtasparnaður í tengslum við uppgjör slitabúa föllnu bankanna með stöðugleikaframlögunum mun standa undir fjármögnun nýs Landspítala og hækka framkvæmdastig hins opinbera. Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á ársfundi Seðlabankans í gær.

<>

Heimild: Vísir.is

Previous articleOpnun tilboða: Samgöngustígur yfir Arnarneshæð
Next articleVerktakar fundu skipsskrúfu undir Suðurgötunni