Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða: Samgöngustígur yfir Arnarneshæð

Opnun tilboða: Samgöngustígur yfir Arnarneshæð

308
0
Samgöngustígur yfir Arnarneshæð – opnun tilboða.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við lóðar- og hljóðavarnargirðingar á göngu- og hjólreiðastíg yfir Arnarneshæð.

Skrauta ehf. kr. 37.000.000
Endalaus verk ehf. kr. 43.498.700
X – JB ehf. kr. 44.284.740
Markverk ehf. kr. 37.991.784
Stálborg ehf kr. 43.288.046
Steinhella ehf kr. 32.046.900
Öryggisgirðingar ehf kr. 58.715.719
Biggi ehf. kr. 76.061.500
Sumargarður ehf. kr. 47.157.960

Kostnaðaráætlun kr. 54.450.000

Lagt fram bréf lægstbjóðanda, Steinhellu ehf., dags. 10. mars 2016 þar sem farið er fram á að falla frá tilboði vegna mistaka í tilboðsgerð.

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði næstlægst bjóðanda með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins. Vakin er athygli á að samkvæmt 76. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 10 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.

Previous articleOpnun verðf. Grensásvegur. Hjólastígur. Miklabraut – Bústaðavegur – eftirlit
Next articleLægri vaxtagreiðslur standi undir byggingu nýs spítala