Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða: Samgöngustígur yfir Arnarneshæð

Opnun tilboða: Samgöngustígur yfir Arnarneshæð

332
0
Samgöngustígur yfir Arnarneshæð – opnun tilboða.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við lóðar- og hljóðavarnargirðingar á göngu- og hjólreiðastíg yfir Arnarneshæð.

Skrauta ehf. kr. 37.000.000
Endalaus verk ehf. kr. 43.498.700
X – JB ehf. kr. 44.284.740
Markverk ehf. kr. 37.991.784
Stálborg ehf kr. 43.288.046
Steinhella ehf kr. 32.046.900
Öryggisgirðingar ehf kr. 58.715.719
Biggi ehf. kr. 76.061.500
Sumargarður ehf. kr. 47.157.960

<>

Kostnaðaráætlun kr. 54.450.000

Lagt fram bréf lægstbjóðanda, Steinhellu ehf., dags. 10. mars 2016 þar sem farið er fram á að falla frá tilboði vegna mistaka í tilboðsgerð.

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði næstlægst bjóðanda með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins. Vakin er athygli á að samkvæmt 76. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 10 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.